Velkomin á Kenna.is
Kenna.is hjálpar þér að finna rétta einkakennarann.
Þú getur haft samband við kennara með því að kaupa aðgang. Innifalið í aðganginum er 1500 kr inneign í einkatíma.
Það getur verið tímafrekt og erfitt að finna rétta einkakennarann. Á kenna.is er það fljótlegt og auðvelt.
Finna kennara Stofna aðgangHvernig virkar kenna.is?
Fyrir nemendur:
Búa til aðgang
Hver sem er getur stofnað aðgang. Í prófílnum þínum tekur þú fram hvaða fög þig vantar aðstoð við. Aðeins kennarar geta séð nemendaprófíl.
Finna kennara
Flettu í gegnum kennarana og finndu þann sem hentar þér best m.v. verð og staðsetning
Hafa samband við kennara
Fyrir aðeins 2490 kr/mánuði (eða 800 kr/mánuði í ár) færðu fullan aðgang að öllum kennurum og getur sent eins mörg skilaboð og þér sýnist. Þú og kennarinn skipuleggið einkatímana og komið ykkur saman um greiðslu, staðsetningu o.s.fv. Innifalið í verðinu er 1500 kr inneign í einkakennslu ef þú kaupir 2 eða fleiri tíma hjá kennara.
Fyrir kennara:
Stofna aðgang
Hver sem er getur stofnað aðgang. Ef þú hefur ekki kennt einkatíma áður þá er það í lagi. Aðrir notendur sjá fyrsta nafn, mynd og lýsingu.
Búðu til prófíl
Lýstu reynslunni þinni og menntun, tímagjaldi og öðru sem þú vilt koma á framfæri. Eftir að búið er að yfirfara prófílinn þinn birtist þú á kennaralistanum og nemendur geta haft samband við þig.
Hafðu samband við nemendur
Þú færð tölvupóst þegar nemendur hafa samband við þig í gegnum síðuna. Þú getur einnig nálgast nemendur með því að senda þeim skilaboð.
Þið sjáið svo alfarið um framhaldið.
Umsagnir
Ánægðir notendur kenna.is

Kenna.is veitir milliliðalausa tengingu á milli notenda og er þægilegt í notkun!
Anna - Einkakennari á kenna.is

Ég er ánægður með síðuna, Hún virkar alveg eins og hún á að gera og leyfir nemum að finna viðeigandi kennara auðveldlega.
Helgi - Einkakennari á kenna.is

Kenna.is er frábær vefur og hefur reynst mér vel frá því ég byrjaði að nota hann. Nemendur geta haft samskipti við kennarana gegn skráningargjaldi en í staðinn fá þeir afslátt af fyrsta tímanum í einkakennslu. Þetta er því augljóslega win-win fyrir alla! Ég hef aðstoðað nokkra nemendur sem höfðu samband í gegnum kenna.is sem urðu síðan fastir kúnnar og get ekki annað en hrósað stofnendum fyrir góða hugmynd að vefnum. Ég mæli eindregið með því að skrá sig og prófa þessa snilld!
Erwin - Einkakennari á kenna.is