
Tek að mér að hjálpa nemendum að ná markmiðum sínum í stærðfræði, efnafræði og náttúrufræðigreinum og dönsku á grunn- og framhaldsskólastigi. Hef mjög góða þekkingu á efni framhaldsskólans í þessum greinum auk þess sem ég er starfandi kennari og hef ...

gudnyhjalta95@gmail.com. Ég hef kennt einkatíma á öllum menntastigum og starfaði sem aðstoðarkennari í háskólanum og því treysti ég mér til að kenna öllum aldurshópum með ólíkar þarfir. Ég hef góða tilfinningu fyrir þörfum einstaklinga og hef þolinmæðina að vopni. Ég ...

Best að senda póst á dagbjort98@gmail.com Ég er í læknisfræði við Háskóla Íslands, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 2019 og fór í skiptinám til Frakklands árið 2015-16. Ég hef mikinn áhuga á þeim raungreinum sem ég kenni, þ.e. líffræði, ...

Ég er 51 árs fjögurra drengja móðir. Er sérkennari að mennt með áherslu á lestur en starfa núna sem verkefnastjóri sérkennslu. Finnst ótrúlega gaman að kenna og sjá nemendur dafna í námi. Ég kenni á sunnudögum og eftir kl. 4 ...

Ég er með BSc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og MSc. í vélaverkfræði frá Delft Tækniháskóla í Hollandi. Ég hef sinnt einkakennslu núna óslítið síðustu 3 ár allt frá gunnskólastærðfræði og upp í háskólastig. Mér finnst þetta ótrúlega gefandi að ...

Sæl/l Ég er nýútskrifaður með BSc í rafmagns tæknifræði hjá HR og er með meistarabréf í rafeindavirkjun. Ég hef kennt dæmatíma í HR auk þess sem ég aðstoða við verklegar æfingar í eðlisfræði og mælitækni. Ég hef tekið að mér ...

Best er að hafa samband í stefanv333@gmail.com Vélaverkfræðingur M.Sc. með reynslu í kennslu úr fjölda áfanga í HR. Þar lagði ég mikla áherslu á fög tengd eðlisfræði og forritun. Tímaverð fer eftir fjöldi nemenda og tíma. Ég legg mikið upp ...

Ég er annars árs nemi í Hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands og vann sem aðstoðakennari í Hagnýttri stærðfræðigreiningu haustönn 2019. Ég hjálpa nemendum að öðlast skilning á efninu, kenni þeim réttar reikningsaðferðir og legg áherslu á að æfa efni sem ...

Ég hef verið með nemendur í einkatíma í stærðfræði og eðlisfræði á öllum skólastigum. Ég hef starfað sem aðstoðarkennari á háskólastigi í stærðfræði, eðlisfræði, jarðfræði,jarðeðlisfræði. Hef verið með nemendur í verkefnum í grunn, -meistara -og doktorsnámi í HÍ í jarðeðlisfræði. ...

Ég er með BSc gráðu í lífefna- og sameindalíffræði og MSc gráðu í Líf- og læknavísindum (e. biomedicine) frá Háskóla Íslands. Jafnframt hef ég lokið viðbótar diplómu í opinberri stjórnsýslu einnig frá HÍ. Ég hef tekið að mér að kennslu ...

Ég er með Mastersgráðu í opinberri stjórnsýslu frá Bocconi háskóla á Ítalíu, lærði viðskiptalögfræði á Bifröst og starfa sem verkefnastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjá virtu fyrirtæki í ferðaþjónustunni. Ég kenndi sem aukakennari meðan ég var sjálf í námi, á Bifröst ...

Ég heiti Margrét er 22 ára heimspekinemi við Háskóla Íslands. 2018 útskrifaðist ég af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík. Er mjög áhugasöm um allt sem ég hef lært og finnst skemmtilegt að miðla því áfram. Hef aðallega kennt latínu og íslensku ...

Þar sem ég er búsettur í Danmörku kenni ég í gegnum Skype. Ég er starfandi kennari við framhaldskóla/frumgreinadeild í Danmörku. Þar kenni ég dönsku fyrir innflytjendur. Býð upp á mjög fjölbreytta nálgun í kennslu og er það ekki síst Skype ...

Ég er 28 ára málfræðingur með Ba. próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands. Stunda nú undirbúningsnám fyrir mastersnám í íslenskukennslu sem hefst næsta haust. Ég get kennt helstu málfræðiatriði og lesið yfir ritgerðir, ásamt því að hjálpa með uppsetningu ...

Ég elska að kenna og leiðbeina við fræðileg vinnubrögð. Ég hef viðamikla kennslureynslu og tel mig ná vel til ólíkra einstaklinga. Ég nota mikið Facebook, FaceTime og önnur rafræn samskipti. Ég bý nálægt Blönduósi en er oft á ferðinni á ...

Ég heiti Víkingur og er að klára BSc í Iðnaðarverkfræði í HÍ. Þar á undan var ég á eðlisfræðibraut í Verzló. Ég get tekið að mér tíma í stærðfræði, eðlisfræði og dönsku. Ég er í augnablikinu aðstoðarkennari í námskeiðinu Líkindareikningur ...

Ég er jarðfræðingur með mastersgráðu frá Háskóla Íslands og hef tekið að mér ýmiss konar kennslu í gegnum tíðina. Ég kenndi jarðfræði hjá Vísindasmiðjunni, fyrir Háskólalestina, verklega kennslu við Háskóla Íslands og sá um umhverfisfræðslu sem Grænn fræðsluleiðbeinandi fyrir Reykjavíkurborg ...

Ég er sérfróð um bókhald og get aðstoðað fólk við að læra það. Hef margra ára reynslu af að aðstoða við nám og hefur gengið það vel. Yfirferð um bókhald innifelur allt um bókunarfærslur, eðli bókhaldslykla og notkun þeirra, notkun ...

25 ára viðskiptafræðingur og starfa við bókhald hjá Icelandair Group. Hef góða þekkingu á bókfærslu og ársreikningagerð. Hef kennt upprifjunarnámskeið í viðskiptabókhaldi og gerð og greiningu ársreikninga fyrir 1 og 2 árs viðskiptafræðinema í HR með mjög góðum árangri.

Ég tek að mér að aðstoða nemendur á netinu þar sem ég er stödd erlendis. Ég er í meistaranámi við DTU í Kaupmannahöfn. Ég lauk B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2016. Eins hef ég lokið B.Sc. í næringarfræði. ...

Gönguleiðsögukona og listamaður sem hefur gaman af því að miðla. Þolinmæði og skýrleiki. Hef búið úti á Spáni og í Argentínu. Lært spænsku í Háskóla Íslands og UBA og La Universidad de Salvador (báðir í Argentínu.) Get kennt á kvöldin ...

Hef kennt margar samfélagsgreinar og með fjölbreytta menntun á bakinu. Tel að það sé langbest að koma á samtali og gera námsefnið sem áhugaverðast með tengingu við umhverfi og aðstæður nemandans. Get haft samskipti í gegnum skilaboð eða skype ef ...

Ég starfa sem sérkennari á unglingastigi í Reykjavík og hef mesta reynslu á grunnskólastigi sem sérkennari á unglingastigi. Námsgreinar. Stærðfræði fyrir nemendur í grunnskóla og fyrstu stigum framhaldsskóla. Íslensku á öllum skólastigum utan háskólastigsins. Íslenska fyrir útlendinga kemur mjög vel ...

I'm newly graduated from my studies in multimedia design. I'm currently working for two game companies as an technical and concept artist both in Iceland and Croatia. I have good experience in CG (computer graphics) as well as in traditional ...

Mér hefur alltaf gengið vel í náttúrufræðigreinum, þá sérstaklega stærðfræði. Ég get kennt öll stig grunnskóla, en einnig stærðfræði 100, stærðfræði 200 og efnafræði 100. Sjálf er ég í Menntaskólanum við Hamrahlíð og fer í stæðfræði 400 og efnafræði 300 ...

Ég hef stundað nám við Margmiðlunarhönnun og Stafrænum arkitektúr í Barcelona seinustu 5 ár og fer til Akureyrar annað slagið til að kenna í Myndlistaskólanum á Akureyri, þar hef ég kennt 13-20 nemenda bekkjum í senn. Seinustu 3 ár hef ...

Ég er nýflutt heim frá Danmörku og lauk námi í músíkmeðferðarfræði í júní s.l. og vinn núna við tónlistarkennslu barna og unglinga með sérþarfir. Ég get bætt við mig nokkrum prívatnemendum nú um áramótin ´15-´16, kenni heima og bý miðsvæðis ...

With a B.S. in News-editorial Journalism, I can reach an audience with the power of the printed word, make them laugh or cry with skillful application of metaphor or the sharp sting of stark facts. Later, I discovered a love ...