Finndu einkakennara fyrir þig

Kíktu yfir listann til að finna kennara sem hentar þér. Þú getur svo sent skilaboð til að biðja um frekari upplýsingar eða bóka tíma.

Hæhæ! Ég heiti Lára Kristín og er að læra verkfræði við HR. Ég hef aðstoðað vini mína og fjölskyldu í stærðfræði í mörg ár og hef mjög gaman að því. Ég er þolinmóð og hjálpa hverjum og einum að finna ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði

Er með B.A. gráðu í spænsku og ensku og er að klára M.A. í spænsku við HÍ. Ég er frá Venesúela og tala spænsku sem moðurmál. Ég tek að mér kennslu í spænsku. Bjóðum uppá einkakennslu og hópkennslu. Yfirlestur og ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Spænska

Ég var aðstoðarkennari í HR í áföngum sem notuðu Python, C++ og SQL. Hef verið að taka að mér einkakennslu fyrir nema sem eru taka sín fyrstu skref í forritun.

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Python

Hello, Im Emilio, from Spain, a native Spanish teacher online by Skype. Looking for an easy and funny way to learn Spanish? You can learn online in private sessions one-on-one. Classes are scheduled based on students locations, times zones and ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Spænska

Best að senda póst á dagbjort98@gmail.com Ég er í læknisfræði við Háskóla Íslands, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 2019 og fór í skiptinám til Frakklands árið 2015-16. Ég hef mikinn áhuga á þeim raungreinum sem ég kenni, þ.e. líffræði, ...

Grunnskóli Menntaskóli
Efnafræði Lífræn efnafræði Eðlisfræði Líffræði

gudnyhjalta95@gmail.com. Ég hef kennt einkatíma á öllum menntastigum og starfaði sem aðstoðarkennari í háskólanum og því treysti ég mér til að kenna öllum aldurshópum með ólíkar þarfir. Ég hef góða tilfinningu fyrir þörfum einstaklinga og hef þolinmæðina að vopni. Ég ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði

Ég tek að mér einkakennslu í vor 2022. Ég lauk kennsluréttindanámi vorið 2020 og ég er með MS gráðu í jarð- og jarðeðlisfræði frá Háskólanum í Hawaii og BS gráðu frá Háskóla Íslands í jarðeðlisfræði. Ég bý í 111 Reykjavík ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði eðlisfræði jarðfræði

Hæhæ! Ég heiti Kristín Helga og tek að mér einkakennslu í stærðfræði, bæði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Ég var á eðlisfræðibraut ll í MR og kláraði nýverið B.Sc. í vélaverkfræði við Háskóla Íslands. Ég hef margoft aðstoðað fólk í kringum ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég hef lokið BA prófi í ensku og þýðingarfræði. Tek að mér kennslu í ensku og íslensku. Ég er mjög þolinmóð og hef mjög gaman af að aðstoða og hjálpa til við nám nemenda. Er stödd í 105 Reykjavík

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Enska

Tek að mér að hjálpa nemendum að ná markmiðum sínum í stærðfræði, efnafræði og náttúrufræðigreinum og dönsku á grunn- og framhaldsskólastigi. Hef mjög góða þekkingu á efni framhaldsskólans í þessum greinum auk þess sem ég er starfandi kennari og hef ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði efnafræði líffræði náttúrufræði danska

Ég er nýútskrifaður leiklistarnemi úr East 15 Acting School í Bretlandi með BA í leiklist. Ég ólst upp í Princeton, New Jersey í Bandaríkjunum og þar með er enskan fyrsta málið mitt. Ég er með mjög sterkan orðaforða í ensku ...

Grunnskóli Menntaskóli
Enska Stærðfræði

Ég útskrifaðist með MS í eðlisfræði úr LMU München sumarið 2022, og með BS í eðlisfræði úr HÍ vorið 2019

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði Eðlisfræði

Ég er 27 ára úr Hafnarfirðinum með B.Sc. gráður í tölvunarstærðfræði og verkfræði. Lauk mastersprófi í gervigreindarverkfræði frá tækniháskólanum í Eindhoven, Hollandi. Hef töluverða reynslu í kennslu, hef kennt af og til síðustu 7 árin.

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði eðlisfræði

Best er að senda póst á bryndisksig@gmail.com eða jafnvel á facebook. Ég er viðskiptafræðingur og grunnskólakennari. Hef kennt allt stærðfræðinámsefni elstu deildar grunnskóla í nokkur ár.

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég er 51 árs fjögurra drengja móðir. Er sérkennari að mennt með áherslu á lestur en starfa núna sem verkefnastjóri sérkennslu. Finnst ótrúlega gaman að kenna og sjá nemendur dafna í námi. Ég kenni á sunnudögum og eftir kl. 4 ...

Grunnskóli
Lestur fyrir einstaklinga með lestrarerfiðleika lestrargreiningar hraðlestrarhópar stærðfræði á yngsta og miðstigi sjálfstyrking (Baujan) nýbúakennsla

Ég er með BSc. í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og MSc. í vélaverkfræði frá Delft Tækniháskóla í Hollandi. Ég hef sinnt einkakennslu núna óslítið síðustu 3 ár allt frá gunnskólastærðfræði og upp í háskólastig. Mér finnst þetta ótrúlega gefandi að ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Stærðfræði Eðlisfræði

Ég er doktorsnemi í Líf- og læknavísindum(biomedical science) og er með Msc í Líf- og læknavísindum og Bsc í Líffræði. Hef reynslu af einkakennslu ásamt verklegri kennslu við Háskóla Íslands

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Líffræði Erfðafræði Frumulíffræði Lífeðlisfræði Efnafræði

Sæl/l Ég er nýútskrifaður með BSc í rafmagns tæknifræði hjá HR og er með meistarabréf í rafeindavirkjun. Ég hef kennt dæmatíma í HR auk þess sem ég aðstoða við verklegar æfingar í eðlisfræði og mælitækni. Ég hef tekið að mér ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði Eðlisfræði Rafmagnsfræði

Best er að hafa samband í stefanv333@gmail.com Vélaverkfræðingur M.Sc. með reynslu í kennslu úr fjölda áfanga í HR. Þar lagði ég mikla áherslu á fög tengd eðlisfræði og forritun. Tímaverð fer eftir fjöldi nemenda og tíma. Ég legg mikið upp ...

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði Eðlisfræði Python Matlab

Ég útskrifaðist með BA-gráðu í sagnfræði frá háskóla Íslands í febrúar 2020 (ágætiseinkunn 9,27). Árið 2016 útskrifaðist ég frá Menntaskólanum í Reykjavík og fékk þá verðlaun fyrir hæstu einkunn í sagnfræði á stúdentsprófi. Ég tek að mér einkakennslu í sögu ...

Menntaskóli
saga latína

Sæl verið þið. Ég hef góða reynslu í kennslu og mikinn áhuga! Ég tók þátt í efnafræðikeppni framhaldsskóla á öllum skóla árunum og komst alltaf í úrslit. Á síðasta skóla árinu komst ég í alþjóðlegu efnafræði keppnina og var þar ...

Grunnskóli Menntaskóli
Efnafræði stærðfræði eðlisfræði

Menntaskóli Háskóli
Sálfræði Tölfræði Atferlisfræði Klínísk sálfræði Ritgerðarskrif

Ég er annars árs nemi í Hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands og vann sem aðstoðakennari í Hagnýttri stærðfræðigreiningu haustönn 2019. Ég hjálpa nemendum að öðlast skilning á efninu, kenni þeim réttar reikningsaðferðir og legg áherslu á að æfa efni sem ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði

Ég er í doktorsnámi við Háskóla Íslands í líf- og læknavísindum. Ég lauk BSc námi í lífeindafræði árið 2016 og MSc prófi í lífeindafræði í júní 2019. Ég byrjaði svo í doktorsnámi í líf- og lænavísindum í ágúst 2019. Ég ...

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Líffræði lífefnafræði erfðafræði

Ég hef kennt líffræði, efnafræði, lífefnafræði og lyfjafræði við Menntaskólann á Akureyri og lífefnafræði við Háskólann á Akureyri. Er nú að vinna við rannsóknir í Íslenskri erfðagreiningu.

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Efnafræði og lífefnafræði

Ég hef mikla reynslu í Raungreinum og öðrum fögum á náttúrufræðibraut. Ég er á öðru ári í HR í Heilbrigðisverkfræði.

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði Efnafræði Eðlisfræði

Ég er á síðustu önn við nám í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og er einnig aðstoðarkennari meðfram námi þar. Ég hef möguleika á að hitta nemendur á milli 8-16 Ég hef bíl til umráða og get því komið mér ...

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði rekstrarhagfræði fjármál

Ég er með B.Sc. gráðu í matvælafræði, M.Sc. gráðu í lífrænni efnafræði og PhD gráðu í Matvælafræði. Ég tek við nemendum á Fiskislóð út á granda. Treysti mér mjög vel að aðstoða við lífræna efnafræði á öllum stigum. Ef ég ...

Menntaskóli Háskóli
Lífræn efnafræði

Ég hef verið með nemendur í einkatíma í stærðfræði og eðlisfræði á öllum skólastigum. Ég hef starfað sem aðstoðarkennari á háskólastigi í stærðfræði, eðlisfræði, jarðfræði,jarðeðlisfræði. Hef verið með nemendur í verkefnum í grunn, -meistara -og doktorsnámi í HÍ í jarðeðlisfræði. ...

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði eðlisfræði jarðeðlisfræði jarðfræði.

Hæhæ, ég heiti Erika og er að læra hagfræði og fjármál í HR. Ég hef lengi hjálpað vinum og fjöldskyldu með nám, aðallega stærðfræði og hefur það gengið mjög vel. Ef þið hafið einhverjar spurningar hikið ekki við að senda ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég er búinn með eitt ár í náminu "Mathematics in Science and Engineering" í Tækniháskóla München og á eitt ár eftir af náminu. Ég tek að mér einkakennslu í lok ágúst til byrjun októbers 2021 fyrir mennta- og háskólanema. Ég ...

Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði eðlisfræði

Ég útskrifaðist úr Mennstaskólanum í Reykjavík af Eðlisfræðideild II vorið 2017. Stunda nám í Fjármálaverkfræði í Háskóla Reykjavíkur.

Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði

Kenni eingöngu í gegnum Skype eða önnur samskiptaforrit

Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Hagfræði tölfræði franska

Ég er afslappaður, rólegur með mikla þolinmæði. Markmið mitt er að hjálpa nemendum öðlast öryggi í kringum stærðfræðina og kenna leiðir og aðferðir til að standa á eigin fótum. Ég legg mikið upp úr að fólki skilji og sjái dæmin ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Stærðfræði Forritun

Ég bý í Keflavík, en er mest megnis í bænum. Nema núna vegna covid.. Ég er útskrifuð með BSc í Tölvunarfræði við HR, ásamt því að hafa starfað sem dæmatímakennari og einkakennari nokkrar annir. Ég hef starfað sem dæmatímakennari í ...

Háskóli
Forritun Tölvuhögun Tölvunarfræði

Áður en ég tek að mér nemendur býð ég upp á frían fyrsta fund - 45 mínútna spjall þar sem farið er yfir væntingar nemenda og aðstoð sem ég get boðið upp á. Þannig fæ ég tækifæri til þess að ...

Menntaskóli Háskóli
Íslenska Stjórnmálafræði Hagfræði Tölfræði Félagsfræði Enska Danska Þýska

Ég er með BSc gráðu í lífefna- og sameindalíffræði og MSc gráðu í Líf- og læknavísindum (e. biomedicine) frá Háskóla Íslands. Jafnframt hef ég lokið viðbótar diplómu í opinberri stjórnsýslu einnig frá HÍ. Ég hef tekið að mér að kennslu ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Líffræði Náttúrufræði Efnafræði Lífefnafræði Frumulíffræði Erfðafræði

Verkfræði --- Ef þið eruð að vesenast með hugtök, aðferðir, stærri reikningsvandamál eða eruð í almennu stressi fyrir próf, þá get ég hjálpað- sendið á mig línu og við finnum útúr þessu saman! -- Ég hef alltaf haft góðan skilning ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég er 22 ára og er í BA námi í þýsku á þriðja ári við Háskóla Íslands. Einnig hef ég búið í Berlín og hef brennandi áhuga á þýsku.

Grunnskóli Menntaskóli
Þýska

Ég útskrifaðist úr MR 2018, kláraði eitt ár í líffræði í HÍ og er núna í kennaranum. Ég hef keppt fyrir hönd Íslands í stærðfræðikeppninni BEST árið 2013 og hef tvisvar keppt á Ólympíuleikunum í líffræði, seinna árið með heiðursverðlaun. ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði Efnafræði Líffræði

Ég er með Mastersgráðu í opinberri stjórnsýslu frá Bocconi háskóla á Ítalíu, lærði viðskiptalögfræði á Bifröst og starfa sem verkefnastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra hjá virtu fyrirtæki í ferðaþjónustunni. Ég kenndi sem aukakennari meðan ég var sjálf í námi, á Bifröst ...

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Stærðfræði Fjármálatengd stærðfræði Bókfærsla Enska & English for Business Office forrit og almenn tölvunotkun

Ég heiti Margrét er 22 ára heimspekinemi við Háskóla Íslands. 2018 útskrifaðist ég af fornmálabraut Menntaskólans í Reykjavík. Er mjög áhugasöm um allt sem ég hef lært og finnst skemmtilegt að miðla því áfram. Hef aðallega kennt latínu og íslensku ...

Grunnskóli Menntaskóli
Latína Forn gríska Enska Íslenska Saga (Samfélagsfræði)

Ég heiti Gunnar Ingi og er með b.sc. í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í Iðnaðarverkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn. Ég tek að mér kennslu fyrir grunn- og framhaldsskóla nemendur. Hef tekið að mér einkakennslu síðan haustið 2016 með ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég hef aðallega verið að taka að mér stuðningskennslu í stærðfræði á unglingastigi. Hef nokkurra ára reynslu af því.

Grunnskóli
stærðfræði

Ég mun hjálpa þér að ná áfanganum. Ég hef þann hæfileika að gera flókna hluti einfalda og gera námið áhugavert. Ég er með margra ára reynslu við að aðstoða nemendur sem eru að berjast í bökkum með spænskuna. Ég er ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Spænska

Vera heiti ég og er tilbúin að hjálpa þér við lærdóminn. Ég hef lokið B.Sc. í Jarðeðlisfræði og er nú í mastersnámi í M.S. Menntun framhaldsskólakennara, eðlisfræðisvið. Ég er að kenna eðlisfræði í Kvennaskóla Reykjavíkur.

Grunnskóli Menntaskóli
eðlisfræði stærðfræði jarðfræði náttúruvísindi

Grunnskóli
Stærðfræði

Þar sem ég er búsettur í Danmörku kenni ég í gegnum Skype. Ég er starfandi kennari við framhaldskóla/frumgreinadeild í Danmörku. Þar kenni ég dönsku fyrir innflytjendur. Býð upp á mjög fjölbreytta nálgun í kennslu og er það ekki síst Skype ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Danska stærðfræði

Hef kennt leikjagerð í yfir tvö ár fyrir bæði Margmiðlunarskólann og Skema.

Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Leikjagerð Tölvuleikir Game Design Unity 3D.

Hi! My name is Coral and I’m a Spanish girl living in Hafnarfjörður. I’m an illustrator and I’d be giving classes on arts and languages. I speak Spanish, Galician (my mother tongues), and English apart from learning Icelandic at the ...

Grunnskóli Iðnskóli
Spænska Enska Art Art history

Ég lauk M.A.-nám í íslenskri málfræði við HÍ haustið 2016. Ég hef verið aðstoðarkennari við nokkra B.A.-áfanga í íslensku. Ég brautskráðist með B.A.-próf í íslensku og þýsku í júní 2015 en vorið 2013 útskrifaðist ég frá Menntaskólanum í Reykjavík.

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
íslenska þýska

Ég er með stúdentspróf af fornmáladeild MR og er núna nemandi við Háskóla Íslands í ensku. Ég get aðstoðað þá sem þurfa hjálp í ensku þar sem ég hef mjög góðan skilning á málinu, sem og greiningu ýmissa texta og ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Enska íslenska

Hæhæ, Ég heiti Selma Björk. Ég stunda nám við Háskóla Ísland og samhliða því er ég að undirbúa mig fyrir inntökuprófið í læknisfræði sem er úr öllum helstu fögunum úr menntaskóla. Ég hef oft hjálpað vinum og fjölskyldu við námið ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði Efnafræði Eðlisfræði Líffræði

Ég er 28 ára málfræðingur með Ba. próf í almennum málvísindum frá Háskóla Íslands. Stunda nú undirbúningsnám fyrir mastersnám í íslenskukennslu sem hefst næsta haust. Ég get kennt helstu málfræðiatriði og lesið yfir ritgerðir, ásamt því að hjálpa með uppsetningu ...

Grunnskóli Menntaskóli
Íslenska Málfræði Yfirlestur

Ég elska að kenna og leiðbeina við fræðileg vinnubrögð. Ég hef viðamikla kennslureynslu og tel mig ná vel til ólíkra einstaklinga. Ég nota mikið Facebook, FaceTime og önnur rafræn samskipti. Ég bý nálægt Blönduósi en er oft á ferðinni á ...

Grunnskóli Iðnskóli Háskóli
Uppeldisfræði félagsfræði sálfræði stærðfræði í grunnskóla eigindlegar rannsóknir vinnulag í háskólanámi

Hæhæ Ég heiti Selma Eir og stunda nám við Háskóla Íslands og er að undirbúa mig fyrir inntökupróf í læknisfræði. Þar sem mikil áhersla er á þessi fög fyrir prófið er ég með mjög góða kunnáttu í þeim og tel ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði efnafræði eðlisfræði frumulífeðlisfræði

I am from Spain, from Valencia and I came to this country 2 years ago. I am a teacher in the mornings in Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes but I live in Reykjavík, (in January it will be already 2 years working ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Spænska

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Lögfræði

Hef alltaf haft gaman af stærðfræði og hef ágætis reynslu á að hjálpa fjölskyldumeðlimum með stærðfræði. Sjálfur nýtti ég mér mína stærðfræði kunnáttu í tölvunarfræði í HR þar sem ég er nú að læra.

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég er jarðfræðingur með mastersgráðu frá Háskóla Íslands og hef tekið að mér ýmiss konar kennslu í gegnum tíðina. Ég kenndi jarðfræði hjá Vísindasmiðjunni, fyrir Háskólalestina, verklega kennslu við Háskóla Íslands og sá um umhverfisfræðslu sem Grænn fræðsluleiðbeinandi fyrir Reykjavíkurborg ...

Grunnskóli Menntaskóli
Jarðfræði

Ég er sérfróð um bókhald og get aðstoðað fólk við að læra það. Hef margra ára reynslu af að aðstoða við nám og hefur gengið það vel. Yfirferð um bókhald innifelur allt um bókunarfærslur, eðli bókhaldslykla og notkun þeirra, notkun ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Bókhald bókfærsla og uppgjörsvinna.

25 ára viðskiptafræðingur og starfa við bókhald hjá Icelandair Group. Hef góða þekkingu á bókfærslu og ársreikningagerð. Hef kennt upprifjunarnámskeið í viðskiptabókhaldi og gerð og greiningu ársreikninga fyrir 1 og 2 árs viðskiptafræðinema í HR með mjög góðum árangri.

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Bókfærsla Ársreikningagerð

Hæ! Ég heiti Daníel Alex Davíðsson og er 17 ára og er á annari önn í Tækniskólanum á náttúrufræðibraut flugtækni. Ég hef aðstoðað bæði ættingja og vini með ensku og nýt þess. Ef þið hafið áhuga þá ekki hika við ...

Grunnskóli Menntaskóli
Enska

Ég er í BA námi í þýsku við HÍ. Þar áður útskrifaðist ég af málabraut 2017 og fékk m.a. verðlaun fyrir góðan árangur í þýsku og íslensku. Sumarið 2019 var ég í skiptinámi úti í Þýskalandi í eina önn eða ...

Grunnskóli Menntaskóli
Þýska íslenska

Ég fór í skiptinám á Spáni 2015/2016 og útskrifaðist þar úr menntaskóla, kom svo heim til Íslands og útskrifaðist úr Menntaskólanum við Hamrahlíð um jólin 2017 af opinni braut með áherslu á spænsku. Á útskriftinni vann ég spænskuverðlaun fyrir framúrskarandi ...

Grunnskóli Menntaskóli
Spænska

Ég er með B.A. gráðu í spænsku og kennsluréttindi fyrir framhaldsskóla. Ég hef kennt í nokkrum framhaldsskólum með hléum síðan 2001 en starfa nú aftur sem spænskukennari og er einnig að klára ritgerð til M.A. gráðu í þýðingafræði. Ég hef ...

Menntaskóli Háskóli
Spænska

Ég tek að mér að aðstoða nemendur á netinu þar sem ég er stödd erlendis. Ég er í meistaranámi við DTU í Kaupmannahöfn. Ég lauk B.Sc. í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2016. Eins hef ég lokið B.Sc. í næringarfræði. ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Stærðfræði efnafræði eðlisfræði næringarfræði

Gönguleiðsögukona og listamaður sem hefur gaman af því að miðla. Þolinmæði og skýrleiki. Hef búið úti á Spáni og í Argentínu. Lært spænsku í Háskóla Íslands og UBA og La Universidad de Salvador (báðir í Argentínu.) Get kennt á kvöldin ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Spænska icelandic for foreign students

Hef búið á Spáni og Suður Ameríku og hef lært og unnið I þessum löndum. Hef verið túlkur á ýmsum stöðum. Fyrir stofnanir sem og einstaklinga. Tala spænsku alla daga svo ég tel mig með ágæta reynslu.

Grunnskóli Menntaskóli
Spænska

Hef góða þekkingu á mörgum forritunarmálum, er þolinmóður og get aðstoðað á staðnum eða yfir netið í gegnum Skype.

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Forritun C++ Forritun C# Forritun Java Forritun JavaScript Forritun HTML CSS Enska

Mér finnst gaman að hjálpa fólki sem vill læra og komast langt í náminu. Er þolinmóð, með mikla reynslu, vön að finna hentugar leiðir fyrir hvern nemanda.

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
enska íslenska sem annað mál akademísk ritun

Hef kennt margar samfélagsgreinar og með fjölbreytta menntun á bakinu. Tel að það sé langbest að koma á samtali og gera námsefnið sem áhugaverðast með tengingu við umhverfi og aðstæður nemandans. Get haft samskipti í gegnum skilaboð eða skype ef ...

Grunnskóli Menntaskóli
Félagsfræði Stjórnmálafræði kynjafræði mannfræði félagsfræði þróunarlanda

Ég starfa sem sérkennari á unglingastigi í Reykjavík og hef mesta reynslu á grunnskólastigi sem sérkennari á unglingastigi. Námsgreinar. Stærðfræði fyrir nemendur í grunnskóla og fyrstu stigum framhaldsskóla. Íslensku á öllum skólastigum utan háskólastigsins. Íslenska fyrir útlendinga kemur mjög vel ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Íslenska stærðfæði

Ég hef lokið BA gráðu í Forngrísku og Guðfræði við HÍ með ágætiseinkun. Ég er núna í Mastersnámi í heimspeki í HÍ.

Menntaskóli Háskóli
GRÍ103G GRÍ201G Latína LAT101G SAG103 SAG203

I am a professional pianist from Russia. I have music education from Conservatory- Master Degree-Assistantship and intership. I have experience in work like teacher, accompanist, concertmaster.

Iðnskóli Menntaskóli Háskóli

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég er kennari í yngstu stigi. Get hjálpað nemendum með heimanám, lestur, stærðfræði, einnig börnunum sem eru ný flutt til Íslands og hafa erfitt með að læra tungumál.

Grunnskóli
Íslenska stærðfræði íslenska fyrir innflytjendur

Ég heiti Rúna og er á 18 ári og er að klára annað árið mitt í Menntaskólanum í Kópavogi á Raungreinasviði. Ég hef verið að taka að mér mikla einkakennslu í stærðfræði fyrir grunnskóla krakka og alveg upp að stærðfræði ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði Íslenska Efnafræði Líffræði

Ég er 23 ára gömul og ég kenni spænsku í grunnskóla á Íslandi. Ég er með bachelor gráðu í grunnskólakennarafræðum frá háskólanum í Murcia, Spáni. Ég elska að kenna og get hjálpað með hvaða spænskunám sem er þar sem það ...

Menntaskóli Háskóli
Spænska

I'm a maths teacher and I can help with maths. I have few years of experience.

I'm newly graduated from my studies in multimedia design. I'm currently working for two game companies as an technical and concept artist both in Iceland and Croatia. I have good experience in CG (computer graphics) as well as in traditional ...

Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
3D modeling 3D Sculpting Rigging Rendering Photoshop Illustrator Drawing Computer drawing/painting

Hæ ég heiti Kolbrún. Ég er með B.A. gráðu í íslensku og hef búið í Danmörku í 2 ár svo mig langar að reyna fyrir mér í aukakennslu í íslensku og dönsku. Ég er að ljúka ME.d námi í menntunarræðum ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
íslenska danska

Ég kláraði bæði Bs og Ms próf frá Háskóla Íslands. BS-verkefnið mitt fjallaði um ofanflóð í Holtsá í kjölfar goss í Eyjafjallajökli 2010 og Ms verkefnið um gasmælingar á Krýsuvíkursvæðinu. Bæði verkin má nálgast inn á skemmunni. Núna starfa ég ...

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Jarðfræði

Ég er með BA próf í ensku og sögu frá Háskólanum í Vestur Ástralíu. Tók svo kennsluréttindi á meistaratitilinn ofan á BA prófið. Ég hef kennt ensku og samfélagsfræði í grunnskóla í samtals 4 ár og ensku í framhaldsskóla í ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Enska samfélagsfræði

Ég fæddist á Íslandi og ólst upp í Bandaríkjunum. Móðurmál er enska og íslenska er annað tungumálið mitt. Ég hef kennt ensku stigum 1-5 frá 2008. Núna er ég samstarfsaðili við háskóla í Bandaríkjunum og ég er með undirbúning námskeið ...

Menntaskóli Háskóli
Ensku

Ég er verkfræðingur og hef gaman af að auka sjálfstraust nemenda minna í stærðfræði. Þannig næst árangur. Hægt er að lækka kostnað með því að 2-3 samnýti tímana. Ef ykkur langar að lesa umsagnir nemenda og fá meiri upplýsingar, hafið ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Ég lauk Stúdentsprófi úr VMA með auka stærðfræðiáföngu þ.e STÆ523, STÆ603 og STÆ703 og er á leiðinni í rafmagns- og tölvuverkfræði í HÍ. Ég get kennt alla stærðfræðiáfanga í VMA og alla í MA nema 513 og 643.

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði

Mér hefur alltaf gengið vel í náttúrufræðigreinum, þá sérstaklega stærðfræði. Ég get kennt öll stig grunnskóla, en einnig stærðfræði 100, stærðfræði 200 og efnafræði 100. Sjálf er ég í Menntaskólanum við Hamrahlíð og fer í stæðfræði 400 og efnafræði 300 ...

Grunnskóli Menntaskóli
Stærðfræði efnafræði

I love peace and I like teaching Italian to forigners. I have a lot of patiennce. I care a lot about the quality of my work and I am always updating myself for my work and some times when there ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Italian language

Ég lærði spænsku þegar ég bjó í Suður-Amerííku og tala hana reiprennandi.

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli
Spænska Íslenska

Háskóli
enska landafræði markaðsfræði

Ég hef stundað nám við Margmiðlunarhönnun og Stafrænum arkitektúr í Barcelona seinustu 5 ár og fer til Akureyrar annað slagið til að kenna í Myndlistaskólanum á Akureyri, þar hef ég kennt 13-20 nemenda bekkjum í senn. Seinustu 3 ár hef ...

Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
After Effects Photoshop Illustrator Cinema4D

Grunnskóli Menntaskóli Háskóli
Maya Mudbox Alice Unity html css Photoshop Illustrator After Effects Nuke

Ég er grunnskólakennari með mikla reynslu, móðir og amma á eftirlaunum. Mér þykir mjög gaman að kenna, og gengur það vel.

Grunnskóli
Öll bókleg fög.

Starfa sem framhaldsskólakennari í þýsku. Hef í mörg ár tekið að mér að aðstoða nemendur í þýsku, sérstaklega fyrir próf - hef langa reynslu í því.

Menntaskóli
Þýska

Eva

Ég er núna að kenna í framhaldskóla og tek að mér einkakennslu í frönsku á framhaldskóla- og háskólaskólastigi. Sérstaklega fyrir próf.

Menntaskóli Háskóli
Franska

Ég er nýflutt heim frá Danmörku og lauk námi í músíkmeðferðarfræði í júní s.l. og vinn núna við tónlistarkennslu barna og unglinga með sérþarfir. Ég get bætt við mig nokkrum prívatnemendum nú um áramótin ´15-´16, kenni heima og bý miðsvæðis ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Píanókennsla tónfræði tónheyrn músíkmeðferð

Ég heiti Þórey og hef kennt stærðfræði og ensku i 20 ár ásamt því að taka nemendur í aukatíma. Hef einnig kennt fullorðnum ensku í mörg ár hja Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum.

Grunnskóli
Stærðfræði enska

Ég útskrifaðist af tungumálabraut frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 2007 og hlaut viðurkenningu fyrir góðan árangur í ensku. Ég lauk BA-prófi í ensku með fyrstu einkunn árið 2011 og haustið 2008 bjó ég í fjóra mánuði í Englandi sem skiptinemi ...

Grunnskóli
Enska Yfirlestur

Grunnskóli Menntaskóli
stærðfræði

With a B.S. in News-editorial Journalism, I can reach an audience with the power of the printed word, make them laugh or cry with skillful application of metaphor or the sharp sting of stark facts. Later, I discovered a love ...

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
English Language English Literature Scandinavian History Writing Essay/Thesis Preparation Editing

Ég hef kennt ítölsku í grunnskóla frá því 2010 en kenni líka í einkatímum. Ég er bæði grunnskólakennari og leiðsögumaður.

Grunnskóli Iðnskóli Menntaskóli Háskóli
Ítalska